Árni Þór Sigurðsson og Friðrik Sophusson

Árni Þór Sigurðsson og Friðrik Sophusson

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Landsvirkjunar og þrír hagfræðingar sátu fyrir svörum á fundi með öllum borgarfulltrúum Reykjavíkur á fundi í Ráðhúsinu í gær. Rætt var um umhverfismál, arðsemi og ábyrgðir sem Reykjavíkurborg þarf að gangast undir. MYNDATEXTI: Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson forstjóri við upphaf fundar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar