Skarfar á skeri við Hafnarfjörð

Skarfar á skeri við Hafnarfjörð

Kaupa Í körfu

Skarfar eru algengastir á lágum hólmum eða eyjum í Breiðafirði en þeir eru líka gjarnan við Faxaflóa og þessir undu sér vel á skeri við Hafnarfjörð í gær. Fyrir áhugamenn má geta þess að toppskarfur er nokkru minni og grennri en dílaskarfur en fullorðinn dílaskarfur í varpbúningi er með hvíta kverk og vanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar