Arngrímur Brynjólfsson - Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Kristján Kristjánsson

Arngrímur Brynjólfsson - Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Kaupa Í körfu

Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA, er bjartsýnn á framhald loðnuveiðanna Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á aflaskipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA, segir að loðnuvertíðin fari vel af stað en þessar fyrstu vikur ársins hefur skip hans borið rúmlega 5.000 tonn að landi í tveimur veiðiferðum. MYNDATEXTI: Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA í brú skipsins. Hann hefur verið afar fengsæll. (Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA í brú skipsins.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar