Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Einar Falur Ingólfsson

Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson átti fund með áhrifamönnum í stjórnmálum í Japan Á ÖÐRUM degi opinberrar heimsóknar sinnar í Japan átti Davíð Oddsson forsætisráðherra fundi með japönskum þingmönnum, forsvarsmönnum heimssýningarinnar EXPO 2005, sem verður haldin í Aichi, og forystumönnum samtaka ferðaskrifstofa, þar sem rætt var um möguleika á aukinni sókn Japana til Íslands. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra heimsótti í gær höfuðstöðvar JATA, samtaka japanskra ferðaskrifstofa. Þar ræddi hann við forseta og framkvæmdastjóra samtakanna ásamt Ingimundi Sigfússyni sendiherra og Eyþóri Eyjólfssyni, meðeiganda söluskrifstofu Flugleiða í Japan og nýkjörnum formanni Íslenska verslunarráðsins í Japan. Þeir ræddu möguleikana á að fjölga heimsóknum japanskra ferðamanna til Íslands á komandi árum. ( Davíð Oddsson forsætisráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar JATA, samtaka japanskra ferðaskrifstofa. Þar ræddi hann við forseta og framkvæmdastjóra samtakanna, ásamt Ingimundi Sigfússyni sendiherra og Eyþóri Eyjólfssyni, meðeiganda söluskrifstofu Flugleiða í Japan og nýkjörins formanns Íslenska verslunarráðsins í Japan. Þeir ræddu möguleikana á að fjölga heimsóknum japanskra ferðamanna til Íslands á komandi árum..)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar