Í Laugardalslaug

Í Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

HREYFING er almennt talin góð fyrir heilsu manna og stöðugt fleiri stunda reglulega líkamsrækt af einhverju tagi. Af mörgu er að taka en ein vinsælasta líkamsræktin er sund. Hentar það bæði ungum sem öldnum og ekki fer á milli mála að krakkarnir, sem urðu á vegi ljósmyndara í Laugardalslaug, kunnu vel að meta frjálsræðið í vatninu og skemmtu sér konunglega. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar