Móri, tónlistarmaður

Þorkell Þorkelsson

Móri, tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kom dulítið á óvart í rappheimum um jólin er nýliðinn Móri sló óforvarandis í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og áhugamönnum um íslenskt rapp./Rappað er um vafasöm mál hér af miklu listfengi, undir mjúkum og hrynheitum takti og lög eins og "Atvinnukrimmi" og "Spilltar löggur" senda hroll niður hrygginn. Svo vitnað sé í kappann: "Ég mun aldrei aftur bera hlekki/Ég bara einfaldlega get það ekki!" ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar