Uppistand um jafnréttismál
Kaupa Í körfu
Þrjú verk hafa verið valin til sýninga hjá Leikfélagi Akureyrar í kjölfar samkeppni sem efnt var til á haustdögum undir yfirskriftinni; Uppistand um jafnréttismál. Verkin eru Maður og kona: Egglos eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, Hve langt er vestur eftir Hallgrím Oddsson og Olíuþrýstingsmæling dísilvéla eftir Guðmund Kr. Oddsson, en þeir tveir síðarnefndu eru bræður og vissu ekki hvor af öðrum þegar þeir sendu inn handrit í keppnina. Alls bárust fjórtán handrit í keppnina, en í dómnefnd sátu Sigurður Hróarsson, Þorsteinn Bachmann, Valgerður Bjarnadóttir og Sigrún Jakobsdóttir. Myndatexti: Bræðurnir Hallgrímur, t.v., og Guðmundur ásamt Sigurbjörgu Þrastardóttur unnu samkeppni sem LA efndi til um leikþætti tengda jafnréttismálum. Sigurbjörg Þrastardóttir er ekki á milli bræðranna, hún er stödd erlendis. Blaðamannafundur hjá Leikfélagi Akureyrar: tilkynnt um sigurvegara í "samkeppni í skapandi skrifum undir yfirskriftinni jafnréttismál". Þrjú verk voru valin voru verða sýnd í leikstjórn Halldórs E. Laxness. Höfundar verkanna eru Sigurbjörg Þrastardóttir og bræðurnir Hallgrímur og Guðmundur Kr. Oddssynir. Á myndinni eru Hallgrímur, t.v. og Guðmundur Kr. - sá síðarnefndi að taka á móti hamingjuóskum í farsímanum. Sigurbjörg Þrastardóttir er ekki á milli bræðranna, hún er stödd erlendis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir