Geislabrot er nýtt fyrirtæki

Jónas Erlendsson

Geislabrot er nýtt fyrirtæki

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Geislabrot er að hefja starfsemi sína. Það er stofnað af sjö húsmæðrum í Mýrdalnum sem tóku sig saman og keyptu stórvirka leysiskurðarvél. Vélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og sker hún flest efni nema gler, stein og járn. Öll framkvæmd við skurðarvélina fer fram í gegnum tölvu. Myndatexti: Fyrstu tilraunaverkefnin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar