Færeyskir dagar í Ólafsvík 2002

Alfons Finnsson

Færeyskir dagar í Ólafsvík 2002

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi manns er samankominn á Færeyskum dögum sem haldnir eru í Ólafsvík um helgina. Að sögn lögreglunnar á Ólafsvík voru á að giska 4 þúsund manns á svæðinu í gærmorgun. Heiðskírt var og átti lögregla von á að fleiri gestir gerðu sér ferð á útihátíðina. MYNDATEXTI: Gestir á Færeyskum dögum í Ólafsvík létu ekki á sig fá þótt rignt hefði á þá á útidansleik á föstudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar