Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Alfons Finnsson

Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ voru kampakátir yfir að hafa haldið meirihluta sínum í bæjarstjórn, fjórum fulltrúum af sjö, þrátt fyrir að hafa misst einn fulltrúa frá síðustu kosningum. Þá buðu þrír listar fram en tveir nú. Þeim Ásbirni Óttarssyni, Ólafi Rögnvaldssyni og Jóni Þór Lúðvíkssyni þótti í öllu falli ástæða til að taka Ólínu Kristinsdóttur í fangið í fögnuðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar