Línubátur kemur að landi í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Línubátur kemur að landi í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Sjómenn á línubátnum Pétri Jakobi SH frá Ólafsvík komust í feitt í Kolluálnum í fyrradag þegar þeir veiddu 29 kg golþorsk. Myndatexti: Sæbjörn Vigfússon, starfsmaður fiskmarkaðar Breiðafjarðar, með golþorskinn, en Jakob, sem er 9 ára, heldur á venjulegum þorski úr aflanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar