Um borð í Pétri Jakobi SH

Alfons Finnsson

Um borð í Pétri Jakobi SH

Kaupa Í körfu

Til hamingju með daginn, sjómenn "ÍSLANDS Hrafnistumenn" halda hátíð sína í dag, sjómannadaginn. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn í Reykjavík árið 1938 en á fáum árum breiddist hann út um öll sjávarpláss og er þar víða mestur hátíðisdagur að jólum undanskildum. enginn myndatexti mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar