Bátur rakst á flotbryggju í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Bátur rakst á flotbryggju í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

ÞRÍR smábátar sem lágu við flotbryggju í Ólafsvík skemmdust töluvert er 80 tonna bátur, Gullborg SH338, sem var að koma inn til löndunar, rakst utan í þá. Festingar slitnuðu á flotbryggjunni sem skemmdist einnig við áreksturinn og færðist úr stað. MYNDATEXTI. Flotbryggjan losnaði og þrír smábátar skemmdust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar