Svanborg SH strandaði við Snæfellsnes

Alfons Finnsson

Svanborg SH strandaði við Snæfellsnes

Kaupa Í körfu

Þyrla bjargaði einum manni þegar bátur fórst við Snæfellsnes í gærkvöld. Myndatexti: Brimið gekk yfir Svanborgu SH í gærkvöldi þar sem báturinn lá skorðaðurí klettunum nálægt Skálasnagavita á Snæfellsnesi. (Fréttir 1. verðlaun í Ljósmyndasamkeppni Okkar manna 2003 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar