Svanborg SH strandaði við Snæfellsnes

Alfons Finnsson

Svanborg SH strandaði við Snæfellsnes

Kaupa Í körfu

Mjög erfiðar aðstæður voru á slysstað þar sem vélbáturinn Svanborg SH fórst í gærkveldi skammt sunnan við Skálasnagavita á Snæfellsnesi. Fjórir voru um borð í bátnum og tókst þyrlu Varnarliðsins að bjarga einum þeirra. Myndatexti: Bátinn rak upp að klettóttri ströndinni og skorðaðist þar í stórgrýti. Mikið brim var við ströndina og komust björgunarmenn því hvorki að bátnum af sjó eða frá landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar