Bílvelta á Selströnd

Jenný Jensdóttir

Bílvelta á Selströnd

Kaupa Í körfu

Bifreið fór út af veginum við Skáraklettanes í Steingrímsfirði sl. þriðjudag. Bifreiðin, sem er af Subaru-gerð, er mikið skemmd ef ekki ónýt. Ökumaður slapp með skrámur og má teljast heppinn að hafa ekki slasast alvarlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar