Fætur

Jóra Jóhannsdóttir

Fætur

Kaupa Í körfu

Rómantísk ást er meðal þeirra ótalmörgu blíðu þátta í mannlegri tilveru sem gjarnan eru spyrtir saman við jólin. Hún er meira að segja frekar ofarlega á blaði yfir þær fallegu mannlegu kenndir sem taldar eru tengjast jólum og kemur þar fast á hæla náungakærleika, samkenndar, gjafmildi og þakklætis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar