Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður

Þorkell Þorkelsson

Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Þetta eru svör Ástu Guðmundsdóttur, sem selur fatnað sinn í Kirsuberjatrénu á Vesturgötu. Hún útskrifaðist sem fatahönnuður frá Fachhochschule für Gestaltung í Phorzheim í Suður-Þýskalandi, þar sem hún bjó og starfaði við leikhús og sitthvað fleira um nokkurra ára skeið að loknu námi. "Ég bjóst við að vinna áfram við leikhús þegar heim kæmi, en svo fyrir um fjórum árum varð mikil vakning meðal fatahönnuða og fólk virtist mjög áhugasamt um íslenska hönnun. Mál æxluðust því einhvern veginn þannig að ég sneri mér smátt og smátt alfarið að því að hanna fatnað undir eigin nafni, þótt ég starfaði framan af einnig svolítið við búningahönnun fyrir auglýsingar og leikhús," segir Ásta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar