Kristín Cardew fatahönnuður

Kristín Cardew fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Kristínu Cardew, sem í félagi við Önnu Maríu Sveinbjörnsdóttur gullsmið, á og rekur verslunina 21a við Skólavörðustíg, dreymir um að sinna eingöngu hönnun og fá aðra til að prjóna og sauma flíkurnar saman. "Mér leiðist endurtekning og þótt ég ákveði að prjóna kannski 20 flíkur af sömu gerð í ljósi góðrar sölu, endar alltaf með að ég geri mun færri og byrja á einhverju nýju," segir hún enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar