Gust & dísjón

Þorkell Þorkelsson

Gust & dísjón

Kaupa Í körfu

Þær Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir og Ásdís Jónsdóttir segjast hafa steypt sér út í alvöruna þegar þær opnuðu sameiginlega verslun, GuSt & dísjón, við Laugaveginn í nóvember síðastliðnum. Hvor um sig hannar eigin línu undir eigin merki, Guðrún undir fyrra nafni verslunarinnar og Ásdís undir því síðara enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar