Árni Marz Friðgeirsson

Árni Marz Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

"JANUS hefur komið mér að bryggju. Ég var tekinn í slipp," segir vélstjórinn fyrrverandi Árni Marz Friðgeirsson. Eftir vinnuslys haustið 1998, þegar hann var annar vélstjóri á frystitogara sem gerður var út frá Grindavík, var hann úrskurðaður 75% öryrki. Árni Marz starfar nú í prentsal Plastprents og segir að ef ekki hefði verið fyrir Janus endurhæfingu, væri hann enn mælandi götur. enginn myndatexti Janus prógrammið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar