Trivial Pursuit

Trivial Pursuit

Kaupa Í körfu

SJÁLFSAGT hafa margir brugðið á leik yfir nýafstaðnar hátíðir og spilað á spil sér til skemmtunar. Trivial Pursuit er eitt þeirra spila sem njóta stöðugra vinsælda enda spurningarnar endurnýjaðar með reglulegu millibili. Nafnið felur í sér eins konar könnun eða leit að hversdagslegum upplýsingum og fróðleik og segir í rauninni allt sem segja þarf um eðli og innihald spilsins. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar