Arna Óttarsdóttir Íþróttamaður Hattar 2002

Steinunn Ásmundsdóttir

Arna Óttarsdóttir Íþróttamaður Hattar 2002

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Höttur á Fljótsdalshéraði heiðraði nýverið afburðasnjalla íþróttamenn úr sínum röðum. Íþróttamaður Hattar árið 2002 var kjörin Arna Óttarsdóttir. Hún hlaut einnig útnefningu sem besti íþróttamaður frjálsíþróttadeildar. MYNDATEXTI: Arna Óttarsdóttir er íþróttamaður Hattar árið 2002. Hún er nú meðal tólf bestu spretthlaupskvenna landsins og var einnig kjörin besti frjálsíþróttamaður félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar