Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Einar Falur Ingólfsson

Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Japans hélt áfram í gær. Að lokinni áheyrn í höll Naruhitu krónprins og Masako krónprinsessu snæddi Davíð, ásamt föruneyti, hádegisverð með viðskiptavinum SH í Japan og heimsótti mikinn Íslandsvin, fylkisstjórann í Saitama. Einar Falur Ingólfsson var með í för. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks fagnaði komu forsætisráðherra og fylgdarliðs hans til ráðhúss Saitama-fylkis vestan við Tókýó. Fánar Íslands og Japans blöktu þar hlið við hlið. (Fjöldi fólks fagnaði komu Davíðs Oddsonar forsætisráðherra og fylgdarliðs hans til ráðhúss Saitama fylkis vestan við Tókýó í gær. Fánar Íslands og Japans blöktu þar hlið við hlið)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar