Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Snjóað hefur í Hlíðarfjalli síðustu sólarhringa "Nú brosum við breitt" "NÚ brosum við breitt," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar, en þar hefur nú snjóað töluvert síðustu sólarhringa og ef fram heldur sem horfir verður hægt að opna skíðasvæðið í næstu viku. ENGINN MYNDATEXTI. (Starfsmenn Skíðastaða voru að troða og moka til snjó við Fjarkann, nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli í gær en þar hefur snjóað töluvert síðustu sólarhringa.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar