Brids - Eldri borgarar í Gullsmáranum

Arnór Raganrsson

Brids - Eldri borgarar í Gullsmáranum

Kaupa Í körfu

Bridsfélag Hreyfils Bræðurnir Heimir og Gísli Tryggvasynir sigruðu í jólarúbertunni sem var eins kvölds keppni með þátttöku 20 sveita. Bræðurnir fengu 74 yfir meðalskor en næstu pör urðu þessi: Einar Gunnarss. - Ágúst Benediktss. 43 Rúnar Gunnarss. MYNDATEXTI: Það var glatt á hjalla hjá eldri borgurum í Gullsmáranum á dögunum. Fyrst var stutt spilamennska, þá verðlaunaafhending fyrir sveitakeppni og loks súkkulaðisamsæti með snittum og rjómapönnsum. Myndin er af sveitunum sem urðu jafnar í 2.-3. sæti í sveitakeppninni. Talið frá vinstri: Hinrik Lárusson, Páll Guðmundsson, Filip Höskuldsson, Haukur Bjarnason, Unnur Jónsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Jónas Jónsson og Sigurpáll Árnason. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar