Dagbók ljósmyndara - Tókýó
Kaupa Í körfu
Tókýó, 16. janúar 2003. TÓKÝÓ er augsýnilega án nokkurs skipulags. ENGINN MYNDATEXTI (Skipulagt upp á við Tókýó, 16. janúar Tókýó er augsýnilega án nokkurs skipulags. Hér hefur snemma verið unnið að þéttingu byggðar og hús byggt við hús, við hof, við staur, svo kemur hlykkjótt þröng gata, svo fleiri hús, allavegana hús, svo breiðstræti og götuljós, risasjónvarpsskjáir á húsum, uppbyggðar hraðbrautir og allt sveigir þetta og beygir, að því er virðist án nokkurs skilulags. Þetta er afskaplega lífræn borg og eins og á iði; steinsteypa reyndar, gler og stál, og svo allir þessir turnar; háhýsi sem stingast upp í skýin. Á milli er einhver gróður, það er helst hann sem lýtur skipulagi, klipptur og skorinn, vel taminn. Stundum þó í hrúgum eins og hér.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir