Einar Elíasson

Sigurður Jónsson

Einar Elíasson

Kaupa Í körfu

ÉG hef lengi horft á þetta svæði hér í miðbænum á Selfossi og ekki líkað skipulagið á honum. Þarna eru hús sem eru börn síns tíma, sérstaklega með Eyraveginum," segir Einar Elíasson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sets hf. á Selfossi, sem hefur látið vinna upp skipulag á lóð sem hann keypti í nágrenni við Tryggvatorg. Á lóðinni eru m.a. tvö átta hæða hús. myndatexti: Einar Elíasson, hugmyndasmiður Miðjunnar á Selfossi. Fyrir aftan hann sér í gamalt verslunarhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar