Pétur Georgsson vann ferð til Liverpool

Alfons Finnsson

Pétur Georgsson vann ferð til Liverpool

Kaupa Í körfu

VIÐSKIPTAVINUR Tækja- og tölvubúðarinnar í Ólafsvík datt í lukkupottinn hinn 31. des. sl. Frá október og út desember fóru þeir viðskiptavinir sem versluðu fyrir ákveðna upphæð sjálfkrafa í pott þar sem sá heppni hlaut fótboltaferð til Englands með Úrvali-Útsýn. Vinningurinn var dreginn út á laugardag og sá heppni var Pétur Georgsson, frá Ólafsvík, en hann er dyggur stuðningsmaður Liverpool og ætlar hann að nota tækifærið til að sjá sitt lið spila. "Ekki amalegt að fá svona verðlaun og sjá eins og einn leik með Liverpool," sagði Pétur er hann tók við þeim úr hendi Þrastar Kristóferssonar, eiganda Tækja- og myndatexti: Pétur Georgsson tekur við verðlaununum hjá Þresti Kristóferssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar