Tjaldur SH270

Hafþór Hreiðarsson

Tjaldur SH270

Kaupa Í körfu

ALLS var landað 7.907 tonna afla á Húsavík árið 2002 og er það mikil aukning frá árinu 2001, þá var landaður afli rúmlega 5.100 tonn. Að sögn Stefáns Stefánssonar hafnarvarðar skýrist þessi aukning upp á um 2.800 tonn aðallega af tvennu. Annars vegar það að línuskip Vísissamsteypunnar í Grindavík lönduðu mikið á Húsavík eftir að nýtt kvótaár hófst og hins vegar hafa heimabátar aflað betur en undanfarin ár. Stefán segir að aukningin á milli ára sé aðallega í bolfiski því rækjuaflinn sé svipaður myndatexti: Stefán Stefánsson tekur á móti Tjaldi SH 270, einu þeirra aðkomuskipa sem lönduðu á Húsavík árið 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar