Njálsbúð afhent

Steinunn Ósk Hvolsvelli

Njálsbúð afhent

Kaupa Í körfu

ELDRI borgarar í Rangárþingi höfðu ástæðu til að gleðjast þegar félag þeirra fékk formlega afhenta félagsaðstöðu í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum. Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti í haust að útbúin yrði félagsaðstaða fyrir eldri borgara þar sem skóli Vestur-Landeyjahrepps var áður til húsa. myndatexti: Ólafur Ólafsson formaður félags eldri borgara tekur við lyklum að félagsaðstöðu í Njálsbúð úr hendi Ólafs Eggertssonar oddvita Rangárþings eystra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar