Davíð Oddsson í Japan

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í Japan

Kaupa Í körfu

Heillaóskir í sjónvarpssal Tókýó, 17. janúar. Í skoðunarferð um höfuðstöðvar NHK, hins framsækna ríkissjónvarps Japan, var Davíð Oddson leiddur inn í myndver þar sem verið var að taka upp daglega sápuóperu um fjölskyldu í Tókýó. Keiko Kawai, sendiherra Japan á Íslandi, tilkynnti viðstöddum að forsætisráðherrann ætti afmæli, væri 55 ára gamall, og var því vel fagnað og honum óskað heilla. Davíð leit á leikarann sem leikur fjölskylduföðurinn, benti á hárið á sér og sagði: "Ég sé að við erum með eins hárgreiðslu!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar