Lars Nittve forstöðumaður Moderna-safnsins Stokkhólmi

Lars Nittve forstöðumaður Moderna-safnsins Stokkhólmi

Kaupa Í körfu

LARS Nittve, forstöðumaður Moderna-safnsins í Stokkhólmi, var við stjórnvöl hins fræga Tate Modern-safns í Lundúnum er það opnaði dyr sínar fyrir almenningi árið 2000. Allt frá þeim tíma hefur Tate Modern notið gífurlegrar athygli auk þess sem ljóst virtist alveg frá upphafi að aðsókn færi fram úr björtustu vonum, en sem dæmi um það má nefna að áætlanir safnsins gerðu ráð fyrir 2,5 milljónum gesta fyrsta árið, en á fyrstu tíu mánuðunum urðu gestirnir 4,6 milljónir myndatexti: Lars Nittve segir innihald safnanna skipta mestu máli: "Starfsemin sem heild er mikilvæg en hún snýst í rauninni fyrst og fremst um framleiðslu á merkingu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar