Gaspar Noe leikstjóri

Gaspar Noe leikstjóri

Kaupa Í körfu

Gaspar Noé, fransk-argentíski leikstjórinn umdeildi, átti stutta viðdvöl hér á landi í liðinni viku. Erindið var að kynna mynd sína Irréversible sem verður frumsýnd hér á landi 31. janúar. Myndatexti: Mynd Gaspars Noés hefur vakið athygli í Evrópu en Ameríkufrumsýningin verður á Sundance í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar