Japan - Dagbók ljósmyndara

Einar Falur Ingólfsson

Japan - Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Jakkaföt - allra nýjasta tíska Tókýó, 18. janúar. Kunnur tískuhönnuður, Junko Koshino, hélt eftirminnilegt boð í glæsilegri verslun sinni hér í Tókýó til heiðurs Davíð Oddsyni forsætisráðherra. Davíð og Ingimundur Sigfússon sendiherra skoðuðu jakkaföt hönnuð af Koshino, allra nýjustu tísku, svört og sum með palíettum. Ekki veit ég hvort Davíð hafi verið að leita að fötum fyrir kosningarnar í vor en jakkaföt eftir Koshino kosta sitt; þau ódýrustu um 300.000 en flest mun meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar