Glataði sonurinn kominn heim

Morgunblaðið RAX

Glataði sonurinn kominn heim

Kaupa Í körfu

Jörp hryssa, sem hafði verið týnd frá því hún fældist við flugeldaskot laugardaginn 4. janúar, kom í leitirnar á laugardag, tveimur vikum eftir að hún fældist. Hryssan fannst á vatnsverndarsvæði Reykjavíkurborgar í Heiðmörk. Var hún enn með öll reiðtygi. Myndatexti:Axel Jón Birgisson, eigandi hryssunnar, og Brynjar Kvaran, sem fann hana í Heiðmörk á laugardag, kampakátir með hryssuna. Hægt er að ná í Axel i síma 8205551

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar