Ljóðasöngur - Songs of Travel
Kaupa Í körfu
Enski barítónsöngvarinn Alex Ashworth verður í aðalhlutverki á tónleikum í Salnum í dag kl. 16. Ashworth mun flytja "Songs of Travel" eftir Ralph Vaughan-Williams við undirleik Önnu Rúnar Atladóttur og ljóðaflokk eftir Ivor Gurney ásamt strengjakvartett, skipuðum Sif Tulinius fiðluleikara, Lin Wei, fiðluleikara, Þórunni Ósk Marinósdóttur víóluleikara og Sigurði Bjarka Gunnarssyni sellóleikara, og píanóleikaranum Richard Simm. Inga Stefánsdóttir mezzósópran verður gestasöngvari á tónleikunum og flytur hún "Zwei gesänge" eftir Johannes Brahms og "Chanson Perpétuelle" eftir Ernest Chausson. MYNDATEXTI: Alex Ashworth kemur fram í Salnum í dag ásamt Ingu Stefánsdóttur, Önnu Rún Atladóttur, Þórunni Ósk Marinósdóttur og fleirum. (Salurinn)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir