Boginn vígður

Kristján Kristjánsson

Boginn vígður

Kaupa Í körfu

Boginn, nýtt fjölnota íþróttahús á félagssvæði Íþróttafélagsins Þórs var formlega tekið í notkun á laugardag. Markmið Akureyrarbæjar með byggingunni er að koma upp aðstöðu innanhúss fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir en iðkendur annarra íþróttagreina munu einnig njóta góðs af tilkomu hússins, m.a. göngufólk og kylfingar. Myndatexti: Fjöldi fólks mætti við vígslu Bogans og í þeim hópi var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar