Gegn fyrirhuguðu stríði á Írak

Gegn fyrirhuguðu stríði á Írak

Kaupa Í körfu

Hundruð manna komu saman á Lækjartorgi í Reykjavík á laugardag til að mótmæla hugsanlegu stríði við Írak og heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Á skiltum mótmælenda var m.a. minnt á að ofbeldi getur ekki skapað frið.Mótmælafundur á Lækjartorgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar