Kjördæmisþing framsóknarmanna

Jónas Erlendsson

Kjördæmisþing framsóknarmanna

Kaupa Í körfu

Ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður hafði sigur í kosningu um þriðja sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi á kjördæmisþingi á Selfossi um helgina. Fimm frambjóðendur gáfu kost á sér í þriðja sætið og hlaut Ísólfur Gylfi afgerandi kosningu strax í fyrstu umferð, eða rúm 64% greiddra atkvæða. Myndatexti: Kjördæmisþing framsóknarmanna í nýju Suðurkjördæmi sóttu á laugardag nærri 400 manns. Fremstir sitja hér við háborðin alþingismennirnir Guðni Ágústsson, oddviti listans, og Ísólfur Gylfi Pálmason, sem sigraði í kosningu um þriðja sætið, ásamt fleiri frambjóðendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar