Kjördæmisþing framsóknarmanna
Kaupa Í körfu
Ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður hafði sigur í kosningu um þriðja sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi á kjördæmisþingi á Selfossi um helgina. Fimm frambjóðendur gáfu kost á sér í þriðja sætið og hlaut Ísólfur Gylfi afgerandi kosningu strax í fyrstu umferð, eða rúm 64% greiddra atkvæða. Myndatexti: Kjördæmisþing framsóknarmanna í nýju Suðurkjördæmi sóttu á laugardag nærri 400 manns. Fremstir sitja hér við háborðin alþingismennirnir Guðni Ágústsson, oddviti listans, og Ísólfur Gylfi Pálmason, sem sigraði í kosningu um þriðja sætið, ásamt fleiri frambjóðendum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir