Körfuboltabörn - Hótel Flúðir

Sigurður Sigmundsson

Körfuboltabörn - Hótel Flúðir

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppi. Morgunblaðið. NÝLEGA buðu hótelstjórahjónin Margrét Runólfsdóttir og Guðmundur Sigurhansson yfir fjörutíu krökkum sem taka þátt í minni bolta í körfuknattleik á hótelið á Flúðum. Börnin eru á aldrinum ellefu ára og yngri. MYNDATEXTI: Keppendur minni bolta ásamt Kristleifi Andréssyni þjálfara og hótelstjórahjónunum Margréti Runólfsdóttur og Guðmundi Sigurhanssyni t.h. (Sigurður Sigmundsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar