Jónas Jónasson - Skemmtilegir leikir

Jónas Jónasson - Skemmtilegir leikir

Kaupa Í körfu

Heimildarmynd um spilafíkn frumsýnd í Sjónvarpinu NÝ ÍSLENSK heimildarmynd, Skemmtilegir leikir , verður frumsýnd í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20. Myndin fjallar um spilafíkn og segir fyrst og fremst sögu spilafíklanna sjálfra. Titillinn, Skemmtilegir leikir, vísar til þess texta sem stendur á skjá spilakassa þegar að þeim er komið. MYNDATEXTI. Jónas Jónasson stjórnar og framleiðir myndina, sem hann vonar að breyti viðhorfi fólks til spilafíknar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar