Kaka ársins 2003

Halldór Kolbeins

Kaka ársins 2003

Kaupa Í körfu

Landssamband bakarameistara hélt sína árlegu keppni um köku ársins á laugardag og bar Ásgeir Sandholt frá G. Ólafssyni & Sandholti sigur úr býtum annað árið í röð. Kakan hans var mjög óhefðbundin. Hún var samsett úr möndlubotnum, með perumús og kryddið í fyllingunni var brennið Fisherman's friend. "Mér fannst bragðið mjög krassandi og spennandi," sagði Jón Arilíusson frá kökumeistaranum í Hafnarfirði. Myndatexti: Ásgeir Sandholt bakaði köku ársins 2003. 2 sætið Hafliði Ragnarsson Mosfellsbakarí 3 sætið Ásgeri þór Tómassson G Ólafsson & Sandholt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar