Taflfélagið Hrókurinn

Taflfélagið Hrókurinn

Kaupa Í körfu

Fjörtíu krakkar í Grafarvogi mættu í Rimaskóla um helgina til að læra að tefla, en taflfélagið Hrókurinn mun á næstunni standa fyrir skáknámskeiðum fyrir börn í 3.-7. bekk. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir að gríðarlegur skákáhugi sé í Grafarvogi eins og sést hafi á aðsókninni. Skákkennsla í Rimaskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar