Hafnarframkvæmdir á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Hafnarframkvæmdir á Húsavík

Kaupa Í körfu

Vinnu við gerð nýja brimvarnargarðsins við Húsavíkurhöfn lauk að mestu nokkru fyrir jól og eru nú aðeins eftir minniháttar frágangsverk á svæðinu. Þá á einnig eftir að ganga frá námunum þar sem efni garðinn var tekið, í Kötlum við Húsavík og við Hlíðarhorn á Tjörnesi. MYNDATEXTI: Unnið er að frágangsverkum á Bökugarðinum og hér eru þeir Gunnar Bóasson t.v. og Birkir Viðarsson að setja upp og tengja ljóskastara sem eru fremst á garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar