Dagur í sveitinni

Guðrún Kristinsdóttir

Dagur í sveitinni

Kaupa Í körfu

Nýlega var Grunnskólinn í Búðardal með skemmtilega nýbreytni frá náminu í einn dag. Þá fóru allir nemendur skólans í sveitina og unnu bústörf. Nemendur í 1.-4. bekk fóru á tvo bæi og voru á aðra klukkustund. Þeir fengu að skoða dýrin og jafnvel fara á hestbak. Krakkarnir sem búa í sveit voru duglegir að skýra út fyrir hinum allt sem viðkemur daglegum sveitastörfum. MYNDATEXTI: Heimasæturnar á Erpsstöðum, Gunnlaug Birta og Guðbjört Lóa Þorgrímsdætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar