Reyðarfjörður

Sigurður Aðalsteinsson

Reyðarfjörður

Kaupa Í körfu

Fyrirhugað álver á Reyðarfirði er strax farið að hafa áhrif á fasteignamarkaðinn í Fjarðabyggð og víðar á Austurlandi. Þegar liggja fyrir nokkrar nýjar lóðaumsóknir og eru þær flestar um lóðir á Reyðarfirði. Myndatexti: Horft yfir Reyðarfjörð. Í þeim þremur byggðarlögum, sem tilheyra Fjarðabyggð, það er Neskaupstað, Reyðarfirði og Eskifirði, eru til deiliskipulögð svæði fyrir um 400 íbúðir og strax hægt að úthluta hluta þessara lóða til þeirra, sem áhuga hafa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar