Hótel Örk í Hveragerði

Þorkell Þorkelsson

Hótel Örk í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Hótel Örk var opnað 1986. Hótelið var reist af Helga Jónssyni, sem rak það fyrstu árin, en nú er það rekið af Íslandshótelum ehf. "Heildarfjöldi fermetra er 5.250 og húsinu fylgir stór lóð, gufubað, sundlaug og vatnsrennibraut. Það er steinsteypt og fjórar hæðir, teiknað af Kjartani Sveinssyni," sagði Ásbjörn Jónsson hótelstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar