Fanney Björk Tryggvadóttir og Valgerður Sævarsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Fanney Björk Tryggvadóttir og Valgerður Sævarsdóttir

Kaupa Í körfu

EGAR Valgerður Sævarsdóttir var 11 ára gömul klippti hún hár sitt eins og Vala Flosadóttir. Það var liður í hennar áætlunum um að verða jafn góð í stangarstökki og Vala. Nú, þremur árum síðar, er Valgerður vel á áætlun. Um helgina bætti hún níu ára gamalt meyjarmet Völu með því að stökkva 3,06 metra í stangarstökki. Líkt og Vala og Þórey Edda Elísdóttir eru jafnan nefndar í sömu setningu gæti svipað átt við Valgerði og stöllu hennar, Fanneyju Björk Tryggvadóttur, í framtíðinni. Fanney stökk sömu hæð og því deila þær meyjarmetinu. MYNDATEXTI: Fanney Björk Tryggvadóttir, ÍR, og Valgerður Sævarsdóttir, Aftureldingu, slógu meyjarmet Völu Flosadóttur í stangarstökki um helgina. (Fanney Björk Tryggvadóttir og Valgerður Sævarsdóttir. Stelpnamet í stangarstökki./Egilshöll í Grafarvogi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar