Fanney Björk Tryggvadóttir og Valgerður Sævarsdóttir
Kaupa Í körfu
EGAR Valgerður Sævarsdóttir var 11 ára gömul klippti hún hár sitt eins og Vala Flosadóttir. Það var liður í hennar áætlunum um að verða jafn góð í stangarstökki og Vala. Nú, þremur árum síðar, er Valgerður vel á áætlun. Um helgina bætti hún níu ára gamalt meyjarmet Völu með því að stökkva 3,06 metra í stangarstökki. Líkt og Vala og Þórey Edda Elísdóttir eru jafnan nefndar í sömu setningu gæti svipað átt við Valgerði og stöllu hennar, Fanneyju Björk Tryggvadóttur, í framtíðinni. Fanney stökk sömu hæð og því deila þær meyjarmetinu. MYNDATEXTI: Fanney Björk Tryggvadóttir, ÍR, og Valgerður Sævarsdóttir, Aftureldingu, slógu meyjarmet Völu Flosadóttur í stangarstökki um helgina. (Fanney Björk Tryggvadóttir og Valgerður Sævarsdóttir. Stelpnamet í stangarstökki./Egilshöll í Grafarvogi)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir