Borinn Sleipnir við borun norðanundir Bæjarfjalli

Birkir Fanndal Haraldsson

Borinn Sleipnir við borun norðanundir Bæjarfjalli

Kaupa Í körfu

Sleipnir við borun á Þeistareykjum Borinn Sleipnir hefur hafið borun eftir gufu norðanundir Bæjarfjalli nokkur hundruð metra frá skála Aðaldælahrepps og eru menn komnir á um 120 metra dýpi. Gert er ráð fyrir að holan geti orðið 1.600 metra djúp áður en lýkur og er gerð sem vinnsluhola ef gufa finnst. MYNDATEXTI. Borinn Sleipnir hefur hafið borun eftir gufu norðanundir Bæjarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar